Til sveitarfélaga sem tóku á móti flóttafólki 2019
Málsnúmer202001042
MálsađiliSamband íslenskra sveitarfélaga
Tengiliđur
Sent tilAkraneskaupstađur (svala.hreinsdottir@akranes.is) ;Akraneskaupstađur Sveinborg (sveinborg.kristjansdottir@akranes.is) ;Akureyrarbćr (gudruns@akureyri.is) ;Akureyrarbćr (karolina@akureyri.is) ;Bolungarvíkurkaupstađur Guđný Hildur (gudnyhildur@bolungarvik.is) ;Borgarbyggđ (vildis@borgarbyggd.is) ;Eyrún Rafnsdóttir;Félags- og skólaţjónusta A-Hún (asdis@felahun.is) ;Félags- og skólaţjónusta Snćfellinga (sveinn@fssf.is) ;Félags- og skólaţjónusta Snćfellsness (ingveldur@fssf.is) ;Félagsmálastjóri Hvalfjarđarsveitar ;Félagsţjónusta A-Hún (felagsmalastjori@felahun.is) ;Félgsţjónusta Rangárvalla og Vestur-Skaftafells (helgalind@felagsmal.is) ;Fjallabyggđ (hh@fjallabyggd.is) ;Fjarđabyggđ (helga.gudlaugsdottir@fjardabyggd.is) ;Fljótsdalshérađ (julias@egilsstadir.is) ;Garđabćr (bergljot@gardabaer.is) ;Garđabćr Hildigunnur (hildigunnur@gardabaer.is) ;Grindavíkurbćr (nmj@grindavik.is) ;Hafnarfjarđarkaupstađur (gurry@hafnarfjordur.is) ;Rannveig Einarsdóttir ;Húnaţing vestra (jenny@hunathing.is) ;Ísafjarđarbćr (margret@isafjordur.is) ;Kópavogsbćr Ađalsteinn (adalsteinn@kopavogur.is) ;Kópavogsbćr Sigríđur (sigridursig@kopavogur.is) ;Mosfellsbćr Sigurbjörg (sigurbjorgf@mos.is) ;Mosfellsbćr Unnur (uvi@mos.is) ;Norđurţing (hrodny@nordurthing.is) ;Reykjanesbćr (hera.o.einarsdottir@reykjanesbaer.is) ;Reykjanesbćr (maria.gunnarsdottir@reykjanesbaer.is) ;Reykjavíkurborg - Velferđarsviđ (adalbjorg.traustadottir@reykjavik.is) ;Reykjavíkurborg (regina.asvaldsdottir@reykjavik.is) ;Reykjavíkurborg barnavernd (hakon.sigursteinsson@reykjavik.is) ;Reykjavíkurborg Sólveig (solveig.reynisdottir@reykjavik.is) ;Seltjarnarneskaupstađur (snorri@seltjarnarnes.is) ;Skóla- og velferđarţjónusta Árnesţings (ragnheidur@arnesthing.is) ;Strandabyggđ (felagsmalastjori@strandabyggd.is) ;Suđurnesjabćr (gudrun@sudurnesjabaer.is) ;Suđurnesjabćr María Rós (mariaros@sudurnesjabaer.is) ;Sveitarfélagiđ Árborg (anny@arborg.is) ;Sveitarfélagiđ Árborg Guđlaug Jóna (gudlaugjona@arborg.is) ;Sveitarfélagiđ Árborg Ţorsteinn (thorsteinnhj@arborg.is) ;Sveitarfélagiđ Hornafjörđur (erlab@hornafjordur.is) ;Sveitarfélagiđ Skagafjörđur Gréta Sjöfn (gretasjofn@skagafjordur.is) ;Vestmannaeyjabćr (gudrun@vestmannaeyjar.is) ;Vestmannaeyjabćr Jón (jonp@vestmannaeyjar.is) ;Vestur-Barđastrandarsýsla (arnheidur@vesturbyggd.is)
SendandiMaría Ingibjörg Kristjánsdóttir
CC
Sent06.01.2020
Viđhengi
image001.gif

Til sveitarfélaga

 

Í vinnu viđ innleiđingu á nýju samrćmdu fyrirkomulagi á móttöku flóttafólks hafa komiđ upp spurningar um ţann stuđning sem sveitarfélög veita flóttafólki á sviđi húsnćđismála.

 

Til ţess ađ varpa ljósi á ţennan ţátt óskar sambandiđ eftir ţví ađ sveitarfélög sem sinntu móttöku flóttafólks áriđ 2019 (kvótaflóttafólk og/eđa flóttafólk sem kom á eigin vegum) svari neđangreindum spurningum. Sveitarfélög sem ekki sinntu neinni móttöku flóttafólks á árinu 2019 (hvorki kvótaflóttafólki né flóttafólki sem kom á eigin vegum) eru beđin um ađ svara ţessum pósti á ţann veg.

 

Tekiđ er fram ađ móttaka flóttafólks á árinu 2019 tekur einnig til einstaklinga og fjölskyldna sem fluttust í sveitarfélagiđ á árunum 2017 og 2018.

 

Spurningar til sveitarfélaga sem sinntu móttöku flóttafólks:

 

1.         Veitti sveitarfélagiđ flóttafólki stuđning í húsnćđismálum árinu 2019?

o Já, flóttafólk fékk stuđning í húsnćđismálum

o Nei, flóttafólk sá sjálft um sín húsnćđismál án ađkomu sveitarfélags

 

2.         Á hvađa formi veitti sveitarfélagiđ stuđning í húsnćđismálum? (merkja má viđ fleiri en einn kost)

o Ráđgjöf, ţar á međal milliganga um útvegun húsnćđis

o Úthlutun á félagslegri leiguíbúđ á vegum sveitarfélagsins

o Sérstakur húsnćđisstuđningur skv. reglum sveitarfélagsins

o Niđurgreiđsla á húsaleigu

o Framleiga á húsnćđi

 

4.         Taldi sveitarfélagiđ fram sérstakan húsnćđisstuđning sem kostnađ í skilagreinum vegna kvótaflóttafólks á árinu 2019?

o

o Nei

 

5.         Hver var útlagđur kostnađur sveitarfélagsins á árinu 2019 vegna húsnćđisstuđnings?

           

_________________

 

            Ef mögulegt er ađ sundurliđa fjárhćđina er óskađ eftir skiptingu hennar:  

  • Sérstakur húsnćđisstuđningur _________________
  • Niđurgreiđsla á húsaleigu til flóttafólks vegna félagslegrar leiguíbúđar á vegum sveitarfélags _________________
  • Framleiga á íbúđarhúsnćđi á almennum markađi (mismunur á greiddi leigu til eiganda og húsaleigu til flóttafólks) _________________

 

6.         Annađ sem sveitarfélag vill taka fram vegna húsnćđisstuđnings viđ flóttafólk á árinu 2019:

           

_________________

 

Ţess er vinsamlegast fariđ á leit ađ sveitarfélög svari ţessum spurningum sem allra fyrst. Tekiđ er fram ađ ekki er fariđ fram á nákvćmar fjárhćđir í svari viđ 5. spurningu heldur áćtlađa stćrđargráđu á útgjöldum.

 

Međ bestu kveđju fyrir hönd sambandsins,

 

 

 

 

 

 

María Ingibjörg Kristjánsdóttir
félagsţjónustufulltrúi
Beint innval: 515 4930
Netfang: maria@samband.is

Samband íslenskra sveitarfélaga
Borgartúni 30, pósthólf 8100 128 Reykjavík
Sími: 515 4900  //  Fax: 515 4903
www.samband.is

 

 

Vinsamlega athugiđ ađ ţessi tölvupóstur og viđhengi hans eru eingöngu ćtluđ ţeim sem tölvupósturinn er stílađur á og gćtu innihaldiđ upplýsingar sem eru trúnađarmál. Hafir ţú fyrir tilviljun, mistök eđa án sérstakrar heimildar tekiđ viđ tölvupósti ţessum og viđhengjum hans biđjum viđ ţig ađ fara eftir 9. mgr. 47. gr. laga nr. 81/2003 um fjarskipti og gćta fyllsta trúnađar og tilkynna okkur ađ ţau hafi ranglega borist ţér.